Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum. Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum.
Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15