Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg. Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg.
Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48