Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2019 11:30 Atli Eðvaldsson og Ludger Kanders voru samherjar hjá Fortuna Düsseldorf. Getty/Werner OTTO Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson í stuttu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um veru þeirra hjá Uerdingen. Bierhoff sagðist harma fregnirnar af Atla og bað fyrir samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Atli féll frá í vikunni eftir áralanga baráttu við krabbamein. Leiðir Bierhoff og Atla lágu saman hjá Uerdingen þegar Bierhoff var að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki. Léku þeir meðal annars gegn Barcelona í útsláttarkeppni UEFA Cup veturinn 1986. Bierhoff átti eftir að sanna sig sem framherji í heimsklassa og lék með liðum á borð við Monaco og AC Milan en er þekktastur fyrir afrek sín með þýska landsliðinu. Þar lék Bierhoff 70 leiki og skoraði í þeim 37 mörk, tvö þeirra í úrslitaleik Evrópumótsins 1996 sem tryggðu Þýskalandi sigurinn. „Ég kynntist Atla fyrst þegar ég var að stíga mín fyrstu skref sem atvinnumaður og naut þeirra forréttinda að vera liðsfélagi hans tvö tímabil. Hann var ástríðufullur leikmaður sem tók leikinn mjög alvarlega, fyrirmynd í háttvísi og heiðarleika og hreint út sagt frábær manneskja að umgangast,“ sagði Bierhoff og hélt áfram: „Ég man sérstaklega vel eftir því hvernig hann tók á móti mér sem nýliða. Hann tók mig undir sinn verndarvæng og sá til þess að ég fengi góðan stuðning. Að hann sé fallinn frá langt um aldur fram er óvænt og sorglegt að heyra. Mínar bestu kveðjur til fjölskyldu hans og aðstandenda á þessum erfiðu tímum.“ Birtist í Fréttablaðinu Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson í stuttu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um veru þeirra hjá Uerdingen. Bierhoff sagðist harma fregnirnar af Atla og bað fyrir samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Atli féll frá í vikunni eftir áralanga baráttu við krabbamein. Leiðir Bierhoff og Atla lágu saman hjá Uerdingen þegar Bierhoff var að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki. Léku þeir meðal annars gegn Barcelona í útsláttarkeppni UEFA Cup veturinn 1986. Bierhoff átti eftir að sanna sig sem framherji í heimsklassa og lék með liðum á borð við Monaco og AC Milan en er þekktastur fyrir afrek sín með þýska landsliðinu. Þar lék Bierhoff 70 leiki og skoraði í þeim 37 mörk, tvö þeirra í úrslitaleik Evrópumótsins 1996 sem tryggðu Þýskalandi sigurinn. „Ég kynntist Atla fyrst þegar ég var að stíga mín fyrstu skref sem atvinnumaður og naut þeirra forréttinda að vera liðsfélagi hans tvö tímabil. Hann var ástríðufullur leikmaður sem tók leikinn mjög alvarlega, fyrirmynd í háttvísi og heiðarleika og hreint út sagt frábær manneskja að umgangast,“ sagði Bierhoff og hélt áfram: „Ég man sérstaklega vel eftir því hvernig hann tók á móti mér sem nýliða. Hann tók mig undir sinn verndarvæng og sá til þess að ég fengi góðan stuðning. Að hann sé fallinn frá langt um aldur fram er óvænt og sorglegt að heyra. Mínar bestu kveðjur til fjölskyldu hans og aðstandenda á þessum erfiðu tímum.“
Birtist í Fréttablaðinu Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00
Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30
Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14
Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17