Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:38 Lars Lagerback með mikilvægan sigur í kvöld. vísir/getty Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Sjá meira
Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Sjá meira