Nicki Minaj segist hætt í tónlist Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2019 21:13 Nicki Minaj skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir að hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2010. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. „Ég hef ákveðið að hætta störfum og eignast fjölskyldu. Ég veit að þið eruð ánægð núna,“ skrifaði Minaj á Twitter. Hún giftist nýverið kærasta sínum, Kenneth Petty, sem hlotið hefur dóm fyrir kynferðisbrot og manndráp. I've decided to retire & have my family. I know you guys are happy now. To my fans, keep reppin me, do it til da death of me, in the box- cuz ain't nobody checkin me. Love you for LIFE — Mrs. Petty (@NICKIMINAJ) September 5, 2019 Minaj sendi aðdáendum sínum jafnframt ástarkveðjur við þessi tímamót, sem margir hafa þó dregið í efa að marki þau endalok sem hún lýsir í tístinu. Minaj er enda þekkt fyrir hálfgerð „klækjabrögð“ á samfélagsmiðlum en árið 2016 birti hún til að mynda lista af lögum, sem hún sagði vera af nýjustu plötu sinni. Listinn reyndist falsaður. Þá hefur umfjöllun um Minaj undanfarin misseri einkum litast af deilum hennar og starfssystur hennar, rapparans Cardi B.Sjá einnig: Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Minaj gaf út fyrstu plötu sína, Pink Friday, árið 2010 og hefur slegið hvert metið á fætur öðru síðan. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna á verlinum, þar á meðal sex AMA-verðlaun og 11 BET-verðlaun. Þá hefur Minaj verið tilnefnd til 10 Grammy-verðlauna. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið við eitt vinsælasta lag Minaj, Anaconda.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30 Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12. september 2018 15:30
Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera "ógeðslegt svín“. 10. september 2018 21:15
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Nicki Minaj ver kærasta sinn sem hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot Segist láta gagnrýnina sem vind um eyru þjóta. 12. desember 2018 17:56