Háskóli fær metsekt vegna kynferðisbrota fimleikalæknisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. september 2019 23:45 Larry Nassar braut á hundruð kvenna, meðal annars í starfi sínu fyrir Ríkisháskólann í Michigan. Vísir/EPA Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel. Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel.
Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15
Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30
Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00