Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2019 11:09 Aron Einar léttur á landsliðsæfingu. vísir/vilhelm Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segist kunna vel við sig í Katar þar sem hann leikur með Al-Arabi. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir Al-Arabi. „Þetta hefur komið mér á óvart. Leikirnir eru opnir og það er ekki mikið um varnarleik. Fyrir varnartengilið eru leikirnir erfiðir. En þetta er lærdómsríkt og gaman,“ sagði Aron á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Akureyringurinn er ánægður að hafa breytt til og farið til Katar eftir að hafa leikið á Englandi um ellefu ára skeið. „Þetta er öðruvísi en England, ekki jafn mikil keyrsla og pressa. Við erum ánægð að hafa tekið þetta skref,“ sagði Aron. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir og drengurinn er byrjaður í skóla.“ Aron sagði að það væri jafnan heitt í Katar þótt hann sjálfur hafi ekki tekið lit. Hann leikur væntanlega sinn 86. landsleik þegar Ísland tekur á móti Moldóvu í undankeppni EM 2020 á morgun. Ísland er með níu stig í 3. sæti H-riðils. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segist kunna vel við sig í Katar þar sem hann leikur með Al-Arabi. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir Al-Arabi. „Þetta hefur komið mér á óvart. Leikirnir eru opnir og það er ekki mikið um varnarleik. Fyrir varnartengilið eru leikirnir erfiðir. En þetta er lærdómsríkt og gaman,“ sagði Aron á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Akureyringurinn er ánægður að hafa breytt til og farið til Katar eftir að hafa leikið á Englandi um ellefu ára skeið. „Þetta er öðruvísi en England, ekki jafn mikil keyrsla og pressa. Við erum ánægð að hafa tekið þetta skref,“ sagði Aron. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir og drengurinn er byrjaður í skóla.“ Aron sagði að það væri jafnan heitt í Katar þótt hann sjálfur hafi ekki tekið lit. Hann leikur væntanlega sinn 86. landsleik þegar Ísland tekur á móti Moldóvu í undankeppni EM 2020 á morgun. Ísland er með níu stig í 3. sæti H-riðils.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti