Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2019 11:09 Aron Einar léttur á landsliðsæfingu. vísir/vilhelm Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segist kunna vel við sig í Katar þar sem hann leikur með Al-Arabi. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir Al-Arabi. „Þetta hefur komið mér á óvart. Leikirnir eru opnir og það er ekki mikið um varnarleik. Fyrir varnartengilið eru leikirnir erfiðir. En þetta er lærdómsríkt og gaman,“ sagði Aron á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Akureyringurinn er ánægður að hafa breytt til og farið til Katar eftir að hafa leikið á Englandi um ellefu ára skeið. „Þetta er öðruvísi en England, ekki jafn mikil keyrsla og pressa. Við erum ánægð að hafa tekið þetta skref,“ sagði Aron. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir og drengurinn er byrjaður í skóla.“ Aron sagði að það væri jafnan heitt í Katar þótt hann sjálfur hafi ekki tekið lit. Hann leikur væntanlega sinn 86. landsleik þegar Ísland tekur á móti Moldóvu í undankeppni EM 2020 á morgun. Ísland er með níu stig í 3. sæti H-riðils. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segist kunna vel við sig í Katar þar sem hann leikur með Al-Arabi. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir Al-Arabi. „Þetta hefur komið mér á óvart. Leikirnir eru opnir og það er ekki mikið um varnarleik. Fyrir varnartengilið eru leikirnir erfiðir. En þetta er lærdómsríkt og gaman,“ sagði Aron á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Akureyringurinn er ánægður að hafa breytt til og farið til Katar eftir að hafa leikið á Englandi um ellefu ára skeið. „Þetta er öðruvísi en England, ekki jafn mikil keyrsla og pressa. Við erum ánægð að hafa tekið þetta skref,“ sagði Aron. „Við erum búin að koma okkur vel fyrir og drengurinn er byrjaður í skóla.“ Aron sagði að það væri jafnan heitt í Katar þótt hann sjálfur hafi ekki tekið lit. Hann leikur væntanlega sinn 86. landsleik þegar Ísland tekur á móti Moldóvu í undankeppni EM 2020 á morgun. Ísland er með níu stig í 3. sæti H-riðils.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6. september 2019 10:45
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6. september 2019 10:15
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37