Réðst á björgunarsveitarmanninn sem bjargaði lífi hans Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2019 07:50 Frá flugeldasýningu Ljósanætur í Reykjanesbæ fyrir nokkrum árum. Mynd/Vísir Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi. Þegar manninum hafði verið komið upp úr sjónum réðst hann á einn björgunarsveitarmanninn sem var fluttur slasaður á sjúkrahús. Greint er frá málinu á vef Víkurfrétta. Þar segir að maðurinn hafi stungið sér í sjóinn við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík seint í gær. Björgunarbátur hafi verið ræstur út og björgunarmenn náð að draga manninn, sem var þá hætt kominn, upp í bátinn. Við þetta hafi maðurinn reiðst og byrjað að lemja björgunarsveitarmanninn sem hífði hann upp í bátinn. „Björgunarsveitarmaðurinn lá óvígur eftir og var fluttur á sjúkrahús,“ segir í frétt Víkurfrétta. Hlé hafi jafnframt verið gert á flugeldasýningunni vegna atviksins. Haft er eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnesjum að lífi mannsins hafi verið bjargað í gærkvöldi. Sorglegt sé að maðurinn hafi veitt björgunarsveitarmanninum áverka. Varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja sem stóð vaktina í gærkvöldi og í nótt segir í samtali við Vísi að maðurinn sem réðst á björgunarsveitarmanninn hafi verið í mjög annarlegu ástandi. Björgunarsveitarmaðurinn var fluttur á sjúkrahús en áverkar hans eru taldir minniháttar. Lögregla á Suðurnesjum varðist allra fregna af málinu þegar Vísir leitaði eftir því í morgun. Björgunarsveitir Reykjanesbær Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi. Þegar manninum hafði verið komið upp úr sjónum réðst hann á einn björgunarsveitarmanninn sem var fluttur slasaður á sjúkrahús. Greint er frá málinu á vef Víkurfrétta. Þar segir að maðurinn hafi stungið sér í sjóinn við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík seint í gær. Björgunarbátur hafi verið ræstur út og björgunarmenn náð að draga manninn, sem var þá hætt kominn, upp í bátinn. Við þetta hafi maðurinn reiðst og byrjað að lemja björgunarsveitarmanninn sem hífði hann upp í bátinn. „Björgunarsveitarmaðurinn lá óvígur eftir og var fluttur á sjúkrahús,“ segir í frétt Víkurfrétta. Hlé hafi jafnframt verið gert á flugeldasýningunni vegna atviksins. Haft er eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnesjum að lífi mannsins hafi verið bjargað í gærkvöldi. Sorglegt sé að maðurinn hafi veitt björgunarsveitarmanninum áverka. Varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja sem stóð vaktina í gærkvöldi og í nótt segir í samtali við Vísi að maðurinn sem réðst á björgunarsveitarmanninn hafi verið í mjög annarlegu ástandi. Björgunarsveitarmaðurinn var fluttur á sjúkrahús en áverkar hans eru taldir minniháttar. Lögregla á Suðurnesjum varðist allra fregna af málinu þegar Vísir leitaði eftir því í morgun.
Björgunarsveitir Reykjanesbær Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira