Írskur frjálsíþróttamaður lést í bílslysi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2019 09:30 Craig Lynch 400 metra hlaupari. vísir/Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Írski frjálsíþróttamaðurinn Craig Lynch er látinn en hann lést í bílslysi í bænum Meath í heimalandi Lynch. Þessi 29 ára gamli 400 metra hlaupari keppti á EM árið 2016 en hann lést á sunnudagsmorgni eftir bílslys á Slane veginum í Írlandi snemma morguns. David Gillick, fyrrum samherji Lynch, í írska landsliðinu var niðurbrotinn eftir að hann fékk fréttirnar af Lynch."A truly great guy with a brilliant outlook on life. A terrible loss to such a young life." Irish 400m athlete Craig Lynch has died in a car crashhttps://t.co/FqYB8MTqwZpic.twitter.com/mwHWZjIPC7 — BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2019 „Svo sannarlega frábær drengur með frábæra sýn á lífið. Hræðilegur harmleikur fyrir svona ungan dreng. Hans verður sárt saknað af svo mörgum,“ sagði Gillick. Hann keppti einnig fyrir hönd Írlands á HM í boðhlaupi sem fór fram í Bahamas en félag hans, Shercok AC, sendi aðstandendum hans kveðjur. Það sama írska frjálsíþróttasambandið.Athletics Ireland mourns the loss of Craig Lynch. May he rest in piece.https://t.co/puyiQSdxSdpic.twitter.com/OgzdHIqUCj — Athletics Ireland (@irishathletics) September 9, 2019 Andlát Frjálsar íþróttir Írland Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Írski frjálsíþróttamaðurinn Craig Lynch er látinn en hann lést í bílslysi í bænum Meath í heimalandi Lynch. Þessi 29 ára gamli 400 metra hlaupari keppti á EM árið 2016 en hann lést á sunnudagsmorgni eftir bílslys á Slane veginum í Írlandi snemma morguns. David Gillick, fyrrum samherji Lynch, í írska landsliðinu var niðurbrotinn eftir að hann fékk fréttirnar af Lynch."A truly great guy with a brilliant outlook on life. A terrible loss to such a young life." Irish 400m athlete Craig Lynch has died in a car crashhttps://t.co/FqYB8MTqwZpic.twitter.com/mwHWZjIPC7 — BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2019 „Svo sannarlega frábær drengur með frábæra sýn á lífið. Hræðilegur harmleikur fyrir svona ungan dreng. Hans verður sárt saknað af svo mörgum,“ sagði Gillick. Hann keppti einnig fyrir hönd Írlands á HM í boðhlaupi sem fór fram í Bahamas en félag hans, Shercok AC, sendi aðstandendum hans kveðjur. Það sama írska frjálsíþróttasambandið.Athletics Ireland mourns the loss of Craig Lynch. May he rest in piece.https://t.co/puyiQSdxSdpic.twitter.com/OgzdHIqUCj — Athletics Ireland (@irishathletics) September 9, 2019
Andlát Frjálsar íþróttir Írland Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti