Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 15:53 Gestir í sýndarflugferð yfir Íslandi. Flyover Iceland FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Líkt og þar gefst gestum hér á landi kostur á að fara í sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. „Sérsmíðuð sæti lyftast og hreyfast með myndinni sem gefur áhorfandanum þá tilfinningu að hann svífi yfir landið. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi Íslands. Vindur, hljóð og lykt virkja skilningarvitin og auka á upplifunina,“ segir í tilkynningu. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu, Langhúsið og Brunnur Tímans. Sýningarnar voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio.Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda.FlyOver IcelandEva Eiríksdóttir, kynningar- og markaðsstjóri hjá félaginu, segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 3,5 milljarða króna. Flyover Iceland sé dótturfélag Esju Attractions sem sé aftur í eigu Pursuit Collections, einingar undir Viad Corp., en einnig í eigu íslenskra og erlendra fjárfesta. Auk flugsins eru tvær margmiðlunarsýningar í húsinu sem er 2700 fermetrar að stærð. Sýningarnar, Langhúsið og Brunnur Tímans, voru hannaðar af kanadíska hugmyndahúsinu Moment Factory og settar upp á Íslandi með aðstoð IRMA Studio. Á heimasíðu félagsins kemur fram að fjögur þúsund krónur kostar að upplifa flugið yfir Ísland en helmingi ódýrara er fyrir börn. Ísland í dag kynnti sér FlyOver Iceland fyrr í sumar og má sjá umfjöllunina hér að neðan.Klippa: Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44 Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Svifið yfir Íslandi án þess að færa sig úr stað Innan skamms geta Íslendingar og ferðamenn notið þess að fljúga lágflug yfir íslensk víðerni og náttúru án þess að færa sig úr. Farþegar munu finna fyrir hreyfingum þyrlu sem flýgur yfir landið og sérstakar tæknibrellur sjá um vind, lykt, þoku og raka til að auka enn frekar á upplifunina. 18. apríl 2018 19:44
Kanadískt félag fjárfestir í baðlóni á Kársnesi Kanadískt fyrirtæki, VIAD að nafni, hefur fjárfest í fyrirtækinu Geothermal Lagoon og hyggst reisa baðlón á Kársnesinu með útsýni út á Faxaflóa. 29. júlí 2019 22:14