Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2019 12:00 Þorvaldur dómari var frábærlega staðsettur. HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík? Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík?
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann