Albert fékk hálftíma með AZ | Svekkjandi tap hjá Sverri og félögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 20:56 Albert í leiknum gegn Antwerp. vísir/getty Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira
Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira
Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11
Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49
Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30