Skoða flutning MAX-vélanna Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. ágúst 2019 06:00 MAX vélar Icelandair gætu verið á leið úr landi. Fréttablaðið/Anton Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Vélarnar voru kyrrsettar í mars síðastliðnum. Félagið tilkynnti til Kauphallarinnar fyrir rúmri viku að ekki væri lengur gert ráð fyrir því að MAX-vélarnar færu í loftið á þessu ári. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé ekki besti staðurinn til að geyma flugvélar yfir haust og vetur. „Þetta er í skoðun og er búið að vera á teikniborðinu í talsverðan tíma. Það hefur ekkert verið að gerast í ferlinu í heild sinni sem hefur einhver áhrif á þetta.“ Að sögn Boga liggur ekki fyrir hvert vélarnar yrðu fluttar en þær færu á stað þar sem veðurfarslegar aðstæður eru betri en á Íslandi. Ef til flutnings vélanna úr landi kemur þyrfti Icelandair að fá samþykki flugmálayfirvalda til að ferja vélarnar. „Ákvörðun um þetta mun væntanlega liggja fyrir fljótlega,“ segir Bogi. Eins og fram hefur komið hefur kyrrsetning MAX-vélanna reynst Icelandair sem og öðrum flugfélögum um heim allan afar kostnaðarsöm. Í uppgjöri annars ársfjórðungs kom fram að tap vegna kyrrsetningarinnar yrði um 19 milljarðar króna. Sú fjárhæð miðaðist við að vélarnar færu aftur í loftið í nóvember þannig að ljóst er að fjárhæðin mun hækka. Birtist í Fréttablaðinu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Samgöngur Tengdar fréttir MAX-þoturnar ekki í notkun á þessu ári Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX-vélar verði teknar aftur í rekstur fyrir árslok, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. 16. ágúst 2019 19:23 Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. 15. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Vélarnar voru kyrrsettar í mars síðastliðnum. Félagið tilkynnti til Kauphallarinnar fyrir rúmri viku að ekki væri lengur gert ráð fyrir því að MAX-vélarnar færu í loftið á þessu ári. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé ekki besti staðurinn til að geyma flugvélar yfir haust og vetur. „Þetta er í skoðun og er búið að vera á teikniborðinu í talsverðan tíma. Það hefur ekkert verið að gerast í ferlinu í heild sinni sem hefur einhver áhrif á þetta.“ Að sögn Boga liggur ekki fyrir hvert vélarnar yrðu fluttar en þær færu á stað þar sem veðurfarslegar aðstæður eru betri en á Íslandi. Ef til flutnings vélanna úr landi kemur þyrfti Icelandair að fá samþykki flugmálayfirvalda til að ferja vélarnar. „Ákvörðun um þetta mun væntanlega liggja fyrir fljótlega,“ segir Bogi. Eins og fram hefur komið hefur kyrrsetning MAX-vélanna reynst Icelandair sem og öðrum flugfélögum um heim allan afar kostnaðarsöm. Í uppgjöri annars ársfjórðungs kom fram að tap vegna kyrrsetningarinnar yrði um 19 milljarðar króna. Sú fjárhæð miðaðist við að vélarnar færu aftur í loftið í nóvember þannig að ljóst er að fjárhæðin mun hækka.
Birtist í Fréttablaðinu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Samgöngur Tengdar fréttir MAX-þoturnar ekki í notkun á þessu ári Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX-vélar verði teknar aftur í rekstur fyrir árslok, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. 16. ágúst 2019 19:23 Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. 15. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
MAX-þoturnar ekki í notkun á þessu ári Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX-vélar verði teknar aftur í rekstur fyrir árslok, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. 16. ágúst 2019 19:23
Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. 15. ágúst 2019 08:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent