Skortur á heimilislæknum á landsbyggðinni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30