Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2019 13:00 Arnar Eggert Thoroddsen segir vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur og eðlilegur hann er. Vísir/Sigurjón Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu. Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu.
Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“