Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 20:30 HK fagnar marki í dag. vísir/skjáskot Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem er lokið í Pepsi Max-deild karla í dag. Óvæntustu úrslitin og flestu mörkin komu í Kórnum. Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði KR í Kórnum. HK vann 4-1 sigur en staðan eftir tuttugu mínútur var 3-0 HK í vil. Á Skipaskaganum sótti Breiðablik sinn annan sigur í röð í deildinni er þeir unnu 2-1 sigur á Akranesi. Öll þrjú mörkin komu á fyrstu tíu mínútunum. KA vann lífsnauðsynlegan sigur fyrir norðan er liðið vann 4-2 sigur á Stjörnunni og Víkingur lyfti sér úr fallsæt með 3-1 sigri á lánlausu liði Eyjamanna. Öll mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér að neðan.Klippa: Nýliðar HK tóku á móti toppliði KRKlippa: ÍA fékk Breiðablik í heimsóknKlippa: Norður á Akureyti fékk KA Stjörnuna í heimsóknKlippa: Fallslagur í Víkinni Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem er lokið í Pepsi Max-deild karla í dag. Óvæntustu úrslitin og flestu mörkin komu í Kórnum. Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði KR í Kórnum. HK vann 4-1 sigur en staðan eftir tuttugu mínútur var 3-0 HK í vil. Á Skipaskaganum sótti Breiðablik sinn annan sigur í röð í deildinni er þeir unnu 2-1 sigur á Akranesi. Öll þrjú mörkin komu á fyrstu tíu mínútunum. KA vann lífsnauðsynlegan sigur fyrir norðan er liðið vann 4-2 sigur á Stjörnunni og Víkingur lyfti sér úr fallsæt með 3-1 sigri á lánlausu liði Eyjamanna. Öll mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér að neðan.Klippa: Nýliðar HK tóku á móti toppliði KRKlippa: ÍA fékk Breiðablik í heimsóknKlippa: Norður á Akureyti fékk KA Stjörnuna í heimsóknKlippa: Fallslagur í Víkinni
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11. ágúst 2019 18:27
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11. ágúst 2019 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11. ágúst 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11. ágúst 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11. ágúst 2019 19:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki