Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2019 08:30 Jose Luis Brown fagnar marki sínu í úrslitaleiknum 1986. Getty/ Bob Thomas Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. Knattspyrnusamband Argentínu staðfesti í gær að fyrrum varnarmaðurinn væri látinn auk þess sem fyrrum samherji hans hjá Argentínu, Gabriel Batistuta, sendi samúðarkveðjur. Brown gerði garðinn frægan með CB Estudiantes í heimalandinu og spilaði nærri 300 deildarleiki fyrir félagið en lék einnig með Deportivo Espanyol.1986 World Cup winner and Final goalscorer Jose Luis Brown has passed away. Rest in Peace campeón del mundo. pic.twitter.com/2x885hSv00 — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 13, 2019 Undir lok tímabilsins 1985/1986 var hann leystur undan samningi en var samt valinn í HM-hóp Mexíkó fyrir mótið í heimalandinu. Hann þakkaði heldur betur traustið síðar í mótinu. Daniel Passarella, helsti varnarmaður liðsins, veiktist og gat ekki tekið þátt í mótinu og því var Brown hent inn. Hann skoraði svo fyrsta mark Argentínu í 3-2 sigri Argentínu á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum í Mexíkóborg. Síðar í leiknum fór Brown úr axlarlið en neitaði að yfirgefa völlinn. Brown kláraði leikinn með verkinn í öxlinni og hjálpaði Argentínu að tryggja sér annan HM-titilinn sinn.Mark Jose Luis Brown í úrslitaleiknum.Getty/Bob ThomasJose Luis Brown og Jorge Burruchaga skoruðu báðir í úrslitaleiknum 1986.Getty/Bob Thomas Andlát Argentína Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. Knattspyrnusamband Argentínu staðfesti í gær að fyrrum varnarmaðurinn væri látinn auk þess sem fyrrum samherji hans hjá Argentínu, Gabriel Batistuta, sendi samúðarkveðjur. Brown gerði garðinn frægan með CB Estudiantes í heimalandinu og spilaði nærri 300 deildarleiki fyrir félagið en lék einnig með Deportivo Espanyol.1986 World Cup winner and Final goalscorer Jose Luis Brown has passed away. Rest in Peace campeón del mundo. pic.twitter.com/2x885hSv00 — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) August 13, 2019 Undir lok tímabilsins 1985/1986 var hann leystur undan samningi en var samt valinn í HM-hóp Mexíkó fyrir mótið í heimalandinu. Hann þakkaði heldur betur traustið síðar í mótinu. Daniel Passarella, helsti varnarmaður liðsins, veiktist og gat ekki tekið þátt í mótinu og því var Brown hent inn. Hann skoraði svo fyrsta mark Argentínu í 3-2 sigri Argentínu á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum í Mexíkóborg. Síðar í leiknum fór Brown úr axlarlið en neitaði að yfirgefa völlinn. Brown kláraði leikinn með verkinn í öxlinni og hjálpaði Argentínu að tryggja sér annan HM-titilinn sinn.Mark Jose Luis Brown í úrslitaleiknum.Getty/Bob ThomasJose Luis Brown og Jorge Burruchaga skoruðu báðir í úrslitaleiknum 1986.Getty/Bob Thomas
Andlát Argentína Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira