Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2019 14:52 Mette Frederiksen baðst í dag afsökunar á áralangri misnotkun sem viðgekkst á dönskum barnaheimilum. Danska forsætisráðuneytið Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Opinber rannsókn leiddi í ljós að á barnaheimilum í umsjá danska ríkisins hafi börn verið barin, misnotuð kynferðislega og gefin fíkniefni. Misnotkunin átti sér stað á árunum 1945-1976 og var landlæg, ef marka má niðurstöðu rannsóknarinnar. Lengi hefur verið barist fyrir því að ríkið axli ábyrgð og biðji fórnarlömb ofbeldisins afsökunar á opinberum vettvangi. „Þessi afsökunarbeiðni hefur mikla þýðingu. Allt sem við vildum var hugarró,“ hefur BBC eftir hinum 68 ára Arne Roel Jørgensen. Hann dvaldi á drengjaheimilinu Godhavn í Tisvilde. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir hann misnotkunina sem átti sér stað hafa eyðilagt mörg líf. Áfengis- og lyfjafíkn, vinnuálag og brostin hjónabönd hafi hjá fórnarlömbum ofbeldisins á þeirra eldri árum. Frederiksen hitti mörg fórnarlömb misnotkunarinnar í ráðherrabústaðnum í Marienborg í dag. „Ég vil horfa í augun á hverju einasta ykkar og biðjast afsökunar. Ég get ekki tekið sökina en ég get axlað ábyrgðina,“ sagði forsætisráðherrann. Danmörk Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp. Opinber rannsókn leiddi í ljós að á barnaheimilum í umsjá danska ríkisins hafi börn verið barin, misnotuð kynferðislega og gefin fíkniefni. Misnotkunin átti sér stað á árunum 1945-1976 og var landlæg, ef marka má niðurstöðu rannsóknarinnar. Lengi hefur verið barist fyrir því að ríkið axli ábyrgð og biðji fórnarlömb ofbeldisins afsökunar á opinberum vettvangi. „Þessi afsökunarbeiðni hefur mikla þýðingu. Allt sem við vildum var hugarró,“ hefur BBC eftir hinum 68 ára Arne Roel Jørgensen. Hann dvaldi á drengjaheimilinu Godhavn í Tisvilde. Í samtali við breska ríkisútvarpið segir hann misnotkunina sem átti sér stað hafa eyðilagt mörg líf. Áfengis- og lyfjafíkn, vinnuálag og brostin hjónabönd hafi hjá fórnarlömbum ofbeldisins á þeirra eldri árum. Frederiksen hitti mörg fórnarlömb misnotkunarinnar í ráðherrabústaðnum í Marienborg í dag. „Ég vil horfa í augun á hverju einasta ykkar og biðjast afsökunar. Ég get ekki tekið sökina en ég get axlað ábyrgðina,“ sagði forsætisráðherrann.
Danmörk Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira