Bayern staðfestir að félagið fái Coutinho á láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 22:11 Coutinho varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona. vísir/getty Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00
Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49
Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26