Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 09:00 Pundið er þungt í Lukaku. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00