Nýliðarnir gætu myndað saman stórglæsilegt tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 16:00 HK-ingar fagna góðum sigri í sumar. vísir/bára HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar. Skagamenn voru á toppnum eftir sex umferðir og HK-ingar voru komnir í baráttuna um Evrópusætið þegar þegar töpuðu tveimur stigum í Grindavík í gær. Nú er svo komið að nýliðarnir gætu myndað í sameiningu stórglæsilegt tímabil, það er ef við tækjum byrjun Skagamanna og myndum leggja hana saman við miðhluta tímabils HK-inga. Þetta ímyndaða lið væri nefnilega með 36 stig og +15 í markatölu eða sama árangur og topplið KR-inga. KR-ingar fá reyndar tækifæri til að bæta við það á heimavelli á móti Víkingum í kvöld. Að sama skapi er hægt að setja saman ansi slakt tímabil með byrjun HK-inga og svo miðhlutanum hjá Skagamönnum. Það lið væri bara með 11 stig og -10 í markatölu og væri í slæmum málum í fallsæti.Góða tímabil sameinaða nýliða Fyrstu sex umferðirnar hjá ÍA: 16 stig (+8 í markatölu) Síðustu ellefu umferðirnar hjá HK: 20 stig (+7 í markatölu)Þessar sautján umferðir lagðar saman: 36 stig (+15 í markatölu)Toppliðin væru: KR 36 stig (+15)HK/ÍA 36 stig (+15) Breiðablik 29 stig (+12) FH 28 stig (0) Stjarnan 27 stig (+4)Slæma tímabil sameinaða nýliða Fyrstu sex umferðirnar hjá HK: 5 stig (-2 í markatölu) Síðustu ellefu umferðirnar hjá ÍA: 6 stig (-8 í markatölu)Þessar sautján umferðir lagðar saman: 11 stig (-10 í markatölu)Botnliðin væru: Fylkir 22 stig (-3) KA 20 stig (-5) Víkingur 19 stig (-1) Grindavík 18 stig (-5)HK/ÍA 11 stig (-10) ÍBV 6 stig (-26) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar. Skagamenn voru á toppnum eftir sex umferðir og HK-ingar voru komnir í baráttuna um Evrópusætið þegar þegar töpuðu tveimur stigum í Grindavík í gær. Nú er svo komið að nýliðarnir gætu myndað í sameiningu stórglæsilegt tímabil, það er ef við tækjum byrjun Skagamanna og myndum leggja hana saman við miðhluta tímabils HK-inga. Þetta ímyndaða lið væri nefnilega með 36 stig og +15 í markatölu eða sama árangur og topplið KR-inga. KR-ingar fá reyndar tækifæri til að bæta við það á heimavelli á móti Víkingum í kvöld. Að sama skapi er hægt að setja saman ansi slakt tímabil með byrjun HK-inga og svo miðhlutanum hjá Skagamönnum. Það lið væri bara með 11 stig og -10 í markatölu og væri í slæmum málum í fallsæti.Góða tímabil sameinaða nýliða Fyrstu sex umferðirnar hjá ÍA: 16 stig (+8 í markatölu) Síðustu ellefu umferðirnar hjá HK: 20 stig (+7 í markatölu)Þessar sautján umferðir lagðar saman: 36 stig (+15 í markatölu)Toppliðin væru: KR 36 stig (+15)HK/ÍA 36 stig (+15) Breiðablik 29 stig (+12) FH 28 stig (0) Stjarnan 27 stig (+4)Slæma tímabil sameinaða nýliða Fyrstu sex umferðirnar hjá HK: 5 stig (-2 í markatölu) Síðustu ellefu umferðirnar hjá ÍA: 6 stig (-8 í markatölu)Þessar sautján umferðir lagðar saman: 11 stig (-10 í markatölu)Botnliðin væru: Fylkir 22 stig (-3) KA 20 stig (-5) Víkingur 19 stig (-1) Grindavík 18 stig (-5)HK/ÍA 11 stig (-10) ÍBV 6 stig (-26)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira