Of kalt í Svíþjóð fyrir afrískan fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:45 Musa Noah Kamara þegar hann var boðinn velkominn til Trelleborg fyrir aðeins viku síðan. Mynd/Twittersíða Trelleborg FF Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn. Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Hinn nítján ára gamli Musa Noah Kamara kemur frá Síerra Leóne og var nýbúinn að gera þriggja og hálfs árs samning við Trelleborgs FF sem spilar í sænsku b-deildinni.Forward Musa Noah Kamara has had his contract with Swedish club Trelleborgs cancelled after just one week as he could not cope with the cold weather in Sweden. More https://t.co/Xz7NVOQzM7pic.twitter.com/681LN6Khfm — BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2019 Trelleborgs FF tilkynnti það á heimasíðu sinni að samningurinn væri ógildur vegna persónulegra ástæðna. „Hann óskaði eftir því að fara aftur heim vegna persónulegra ástæðna,“ sagði í fréttatilkynningu Trelleborgs FF. Kamara sjálfur útskýrði þetta með því að segja að hann vildi komast aftur til Freetown þar sem hann þoldi ekki kalda veðrið Svíþjóð. Trelleborg er alveg syðst í Svíþjóð rétt hjá Malmö.TFF och anfallare bröt efter en vecka - uppges tycka det är "för kallt" i Sverige: "Inte diskuterat det".https://t.co/VJoEHhRg4Xpic.twitter.com/086oPh918F — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) August 19, 2019 Það er mitt sumar og því betra að hann fari strax en ekki þegar fer að kólna í haust. Hitastigið þessa stundina í Trelleborg er um tuttugu gráður þannig að það var eins gott að hann kom ekki til íslensks liðs. Musa Noah Kamara var áður markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild Síerra Leóne með 15 mörk og mörkin hans hjálpuðu East End Lions að vinna 2019 titilinn.
Fótbolti Síerra Leóne Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó