Brynjólfur Darri: Finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 22:39 Brynjólfur Darri fagnar eftir að hafa komið Breiðabliki í 3-2 gegn Val. vísir/bára Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27