Puma bauð nítján ára strák 1,8 milljarða á ári fyrir skósamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 17:30 Augu manna verða á Zion Williamson á komandi NBA-tímabili. Getty/Cassy Athena Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Zion Williamson spilaði bara eitt ár með Duke háskólanum en var samt orðin eins stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna þegar kom að nýliðavalinu. Það vissu allir að hann yrði valinn fyrstur enda fastagestur í tilþrifapökkum bandarísku sjónvarpsstöðvanna allan veturinn. Samningur Zion Williamson og New Orleans Pelicans var ekki gerður opinber en hann fær væntanlega um 45 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Flestir voru þó miklu spenntari fyrir öðrum samningi sem Zion skrifaði undir í sumar.The pursuit of Zion to sign a shoe deal resulted in some major money being offered to the No. 1 overall pick https://t.co/DRDmu6383Jpic.twitter.com/S7I5wFq1Qa — NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 2, 2019Zion Williamson ætlaði nefnilega líka að skrifa undir nýjan skósamning og þar fékk strákurinn mörg myndarleg tilboð. Zion samdi á endanum við Jordan Brand og talaði þá um að hann vildi alltaf spila í skóm átrúnaðargoðs síns sem var Michael Jordan. Bandarískir miðlar sögðu að Zion hafi samið um að fá 75 milljónir dollara fyrir fimm ára samning sem er met. Þetta er risaupphæð og ekkert sem þarf að kvarta yfir. Það var samt strax vitað þá að Zion hefði getað fengið mun meiri pening fyrir skósamninginn en nú vita menn meira um þær tölur sem var verið að bjóða stráknum. Puma bauð þannig 15 milljónir dollara á ári, 1,8 milljarða í íslenskum krónum, með þriggja milljón dollara bónusgreiðslu í viðbót. Kínverski skóframleiðandinn Li-Ning átti síðan að hafa boðið Zion 19 milljónir dollara á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.Before starting their NBA careers, both LeBron and Zion raised the bar with their first shoe deals. pic.twitter.com/qKDIZeS6Tl — SportsCenter (@SportsCenter) August 2, 2019 NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Zion Williamson spilaði bara eitt ár með Duke háskólanum en var samt orðin eins stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna þegar kom að nýliðavalinu. Það vissu allir að hann yrði valinn fyrstur enda fastagestur í tilþrifapökkum bandarísku sjónvarpsstöðvanna allan veturinn. Samningur Zion Williamson og New Orleans Pelicans var ekki gerður opinber en hann fær væntanlega um 45 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Flestir voru þó miklu spenntari fyrir öðrum samningi sem Zion skrifaði undir í sumar.The pursuit of Zion to sign a shoe deal resulted in some major money being offered to the No. 1 overall pick https://t.co/DRDmu6383Jpic.twitter.com/S7I5wFq1Qa — NBA on ESPN (@ESPNNBA) August 2, 2019Zion Williamson ætlaði nefnilega líka að skrifa undir nýjan skósamning og þar fékk strákurinn mörg myndarleg tilboð. Zion samdi á endanum við Jordan Brand og talaði þá um að hann vildi alltaf spila í skóm átrúnaðargoðs síns sem var Michael Jordan. Bandarískir miðlar sögðu að Zion hafi samið um að fá 75 milljónir dollara fyrir fimm ára samning sem er met. Þetta er risaupphæð og ekkert sem þarf að kvarta yfir. Það var samt strax vitað þá að Zion hefði getað fengið mun meiri pening fyrir skósamninginn en nú vita menn meira um þær tölur sem var verið að bjóða stráknum. Puma bauð þannig 15 milljónir dollara á ári, 1,8 milljarða í íslenskum krónum, með þriggja milljón dollara bónusgreiðslu í viðbót. Kínverski skóframleiðandinn Li-Ning átti síðan að hafa boðið Zion 19 milljónir dollara á ári eða 2,3 milljarða íslenskra króna.Before starting their NBA careers, both LeBron and Zion raised the bar with their first shoe deals. pic.twitter.com/qKDIZeS6Tl — SportsCenter (@SportsCenter) August 2, 2019
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira