Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára Danskir dagar kynna 14. ágúst 2019 10:00 Íbúafjöldi Stykkishólms margfaldast á Dönskum dögum. Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga. Stykkishólmur Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga.
Stykkishólmur Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira