Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára Danskir dagar kynna 14. ágúst 2019 10:00 Íbúafjöldi Stykkishólms margfaldast á Dönskum dögum. Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga. Stykkishólmur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Catherine O'Hara er látin Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir Fermingardagurinn er stór dagur Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Sjá meira
Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins en fyrr á öldum var verslun í höndum Dana og um skeið voru þar starfandi danskur læknir og lyfsali.Tunnulestin slær alltaf í gegn.Hjördís Pálsdóttir safnstjóri heldur utan um hátíðina. „Dagana fyrir hátíðina bjóðum við upp á ýmsa smærri viðburði, svo sem listasmiðju fyrir börn, upplestur á Vatnasafni, tónleika og margt fleira," segir Hjördís. Kassaklifur.„Opnunarhátíðin hefst svo föstudaginn, 16. ágúst í Hólmgarði, en þar koma fram tónlistarmaðurinn Daði Freyr og hljómsveitin Þrír. Hátíðahöldin verða annars með hefðbundu sniði líkt og undanfarin ár. Við skreytum bæinn með danska fánanum, bjóðum í hverfagrill og brekkusöng, sláum upp markaði og leggjum áherslu á danskar veitingar, æbleskiver og snobrød. Boðið verður upp á brjóstsykursgerð, tunnulest og ýmislegt fleira. Á laugardagskvöldinu verður svo ekta sveitaball í Reiðhöllinni með Stuðlabandinu.“Danskar veitingar verða á boðstólnum, meðal annars æbleskiver.Hjördís segir íbúafjöldann í Stykkishólmi jafnan margfaldast á Dönskum dögum og Hólmara stolta af danskri tengingu bæjarins. Stykkishólmur á vinabæ í Danmörku, Kolding, og rækta bæjarfélögin sambandið meðal annars með því að senda grunnskólanemendur í heimsókn á víxl. „Hér er líka alltaf töluð danska á sunnudögum“ segir hún sposk.Tónlistarmaðurinn Daði Freyr kemur fram á Dönskum dögum.Dagskrána má kynna sér á Facebooksíðu hátíðarinnar.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Danska daga.
Stykkishólmur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Catherine O'Hara er látin Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir Fermingardagurinn er stór dagur Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Sjá meira