Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 07:30 Vince Carter vísir/getty Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira