Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 12:00 Kristján Flóki Finnbogason var "mættur“ í settið hjá Pepsi Max mörkunum. Skjámynd/Stöð 2 Sport Kristján Flóki Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik með KR í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og var bæði með mark og stoðsendingu í 5-2 sigri á Grindavík. Pepsi Max mörkin tóku Kristján Flóka fyrir í þætti sínum í gærkvöldi og hvað hann muni gefa KR-liðinu, ekki bara í ár heldur á næstu árum. Pepsi mörkin eru á því að með Flóka innanborðs hafi liðið spilað sinn besta sóknarleik í sumar. „Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga og þeir geta væntanlega notið hans næstu árin,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna í upphafi umræðunnar um nýja framherja toppliðsins. „Hann stimplaði sig heldur betur vel inn í deildina í gær. Hann var ekki mikið áberandi í fyrri hálfleik en var sívinnandi og að setja pressu á varnarmennina. Svo kórónar hann síðan leikinn sinn með marki og stoðsendingu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það hefur verið sagt um hann að hann sé svona alhliða nía,“ sagði Hörður á meðan farið var yfir atriði sem Hallbera tók saman úr leik Kristjáns Flóka á móti Grindavík. „Þetta er púra senter og það er frábært fyrir KR-inga að vera komnir með þannig leikmann í liðið sitt. Hann var alltaf af finna sér svæði og er alltaf að ógna. Hann kemur sér líka fljótt inn í teiginn,“ sagði Hallbera. „Þeir eiga eftir að njóta hans í nokkur ár ef hann heldur sér í Pepsi Max deildinni en ef hann kemst á strik í deildinni heima þá er hann bara að fara aftur út,“ sagði Hallbera. Það má finna alla umfjöllunina um Kristján Flóka og hans fyrsta leik í KR-búningnum í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik með KR í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og var bæði með mark og stoðsendingu í 5-2 sigri á Grindavík. Pepsi Max mörkin tóku Kristján Flóka fyrir í þætti sínum í gærkvöldi og hvað hann muni gefa KR-liðinu, ekki bara í ár heldur á næstu árum. Pepsi mörkin eru á því að með Flóka innanborðs hafi liðið spilað sinn besta sóknarleik í sumar. „Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga og þeir geta væntanlega notið hans næstu árin,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna í upphafi umræðunnar um nýja framherja toppliðsins. „Hann stimplaði sig heldur betur vel inn í deildina í gær. Hann var ekki mikið áberandi í fyrri hálfleik en var sívinnandi og að setja pressu á varnarmennina. Svo kórónar hann síðan leikinn sinn með marki og stoðsendingu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það hefur verið sagt um hann að hann sé svona alhliða nía,“ sagði Hörður á meðan farið var yfir atriði sem Hallbera tók saman úr leik Kristjáns Flóka á móti Grindavík. „Þetta er púra senter og það er frábært fyrir KR-inga að vera komnir með þannig leikmann í liðið sitt. Hann var alltaf af finna sér svæði og er alltaf að ógna. Hann kemur sér líka fljótt inn í teiginn,“ sagði Hallbera. „Þeir eiga eftir að njóta hans í nokkur ár ef hann heldur sér í Pepsi Max deildinni en ef hann kemst á strik í deildinni heima þá er hann bara að fara aftur út,“ sagði Hallbera. Það má finna alla umfjöllunina um Kristján Flóka og hans fyrsta leik í KR-búningnum í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann