Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 18:30 Michael Thomas er frábær leikmaður og stuðningsmenn New Orleans Saints eru líka sáttir með hann. Getty/Sean Gardner NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019 NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019
NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira