Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2019 23:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur að hlusta eigi betur á fólkið í kringum Héðinsgötu 8. Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún. Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún.
Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira