Það var Francesco Falco, samskiptastjóri INEA (Innovation and Networks Executive Agency) ásamt Michael Mann, sendiherra ESB á Íslandi, sem afhentu ávísunina fyrir hönd Evrópusambandsins.
Setja á upp svokallaða heita reiti víðs vegar um borgina svo að bráðlega mun fólk geta tengst þráðlausu neti víðsvegar í Reykjavík.