Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 23:15 De Ligt í sínum fyrsta leik fyrir Juventus. vísir/getty Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00