„Veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri hjá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 13:00 FH er í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla með 19 stig eftir 13 umferðir. vísir/bára Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00