Krónan styrkist gagnvart evrunni eftir langt jafnvægistímabil Birgir Olgeirsson skrifar 24. júlí 2019 11:26 Háanna tími í ferðaþjónustunni vegur þungt í gjaldeyrisflæðinu. Vísir/Vilhelm Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið. Íslenska krónan Mest lesið Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Sjá meira
Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið.
Íslenska krónan Mest lesið Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Sjá meira