Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:15 Nike-skórnir frá 1972. Getty/Kirby Lee Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Sjá meira
Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Sjá meira