Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 17:45 Maxim Dadashev var 28 ára þegar hann lést. vísir/getty Rússneska hnefaleikasambandið hefur hafið rannsókn á dauða Maxims Dadashev. BBC greinir frá.Rússneski hnefaleikakappinn lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matías á föstudaginn. Þjálfari Dadashevs, Buddy McGirt, stöðvaði bardagann eftir 11. lotu. Dadashev var fluttur á spítala þar sem hann gekkst undir bráðaaðgerð vegna heilablæðingar. Hún dugði ekki til og Dadashev lést í fyrradag. Hann var 28 ára og lætur eftir sig eiginkonu og son. „Við munum styðja við fjölskyldu hans, m.a. fjárhagslega,“ sagði Umar Kremlev, formaður rússneska hnefaleikasambandsins. Hann vill komast til botns í því sem gerðist í bardaga þeirra Dadashevs og Matías á föstudaginn var. „Við munum klára að rannsaka málið. Við þurfum að vita hvað gerðist.“ Þjálfarinn McGirt reyndi að sannfæra Dadashev um að hætta að berjast áður en hann kastaði hvíta handklæðinu inn í hringinn eftir 11. lotu. Þá var Dadashev illa farinn eftir fjölmörg þung högg Matías. Hann var studdur út úr hringnum eftir bardagann og kastaði upp á leið sinni til búningsherbergja. Box Rússland Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Sjá meira
Rússneska hnefaleikasambandið hefur hafið rannsókn á dauða Maxims Dadashev. BBC greinir frá.Rússneski hnefaleikakappinn lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matías á föstudaginn. Þjálfari Dadashevs, Buddy McGirt, stöðvaði bardagann eftir 11. lotu. Dadashev var fluttur á spítala þar sem hann gekkst undir bráðaaðgerð vegna heilablæðingar. Hún dugði ekki til og Dadashev lést í fyrradag. Hann var 28 ára og lætur eftir sig eiginkonu og son. „Við munum styðja við fjölskyldu hans, m.a. fjárhagslega,“ sagði Umar Kremlev, formaður rússneska hnefaleikasambandsins. Hann vill komast til botns í því sem gerðist í bardaga þeirra Dadashevs og Matías á föstudaginn var. „Við munum klára að rannsaka málið. Við þurfum að vita hvað gerðist.“ Þjálfarinn McGirt reyndi að sannfæra Dadashev um að hætta að berjast áður en hann kastaði hvíta handklæðinu inn í hringinn eftir 11. lotu. Þá var Dadashev illa farinn eftir fjölmörg þung högg Matías. Hann var studdur út úr hringnum eftir bardagann og kastaði upp á leið sinni til búningsherbergja.
Box Rússland Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36