Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júlí 2019 14:50 Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. Vísir/getty Hin sextán ára Greta Thunberg, loftslagsaktívisti, gaf í gær út lag sem hún vann með bresku hljómsveitinni The 1975. Hljómsveitarmeðlimirnir sem koma frá Manchester sömdu lagið en Greta samdi textann. Lagið heitir einfaldlega „The 1975“ og verður á næstu plötu hljómsveitarinnar. Platan heitir „Notes on a Conditional Form“ og kemur út í ágúst. Í textanum er kallað eftir borgaralegri óhlýðni um heim allan. „Allt verður að breytast og það verður að gerast í dag,“ má heyra Gretu segja í laginu.„Þið sem eruð þarna úti, það er kominn tími á borgaralega óhlýðni. Það er kominn tími á uppreisn.“ Greta sem frá Svíþjóð hefur verið í broddi fylkingar í baráttunni gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og er orðin eins konar tákngervingur hreyfingar grunnskólabarna sem hafa mótmælt fyrir loftslagið í meira en hundrað löndum í vetur. Í textanum segir Greta að loftslagsáskorunin sem okkur hefur verið falið, að leysa sé sú erfiðasta og flóknasta sem tegundin Homo sapiens hefur þurft að fást við. „Helsta lausn vandans, aftur á móti, er svo einföld að jafnvel kornabörn skilja. Við verðum að hætta losun gróðurhúsalofttegunda.“Meeting @GretaThunberg was such an inspiration. We (The 1975) are very proud to say that our income from this track will be pledged to @ExtinctionRhttps://t.co/CDWMupADFVpic.twitter.com/lOHIr0YkFc — matty (@Truman_Black) July 24, 2019 Matt Healy, söngvari hljómsveitarinnar The 1975, sagði að Greta hefði verið sér mikill innblástur. Hljómsveitin hefur áður gefið frá sér þrjár hljómplötur, The 1975 (2013), I like it When You Sleep, for You Are So Beautiful yet So Unaware of it (2016) og A brief Inquiry into Online Relationships sem kom undir árslok 2018. Lögin Sex, Chocolate, Robbers og Somebody Else slógu í gegn og komu þeim á kortið. Loftslagsmál Tónlist Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Hin sextán ára Greta Thunberg, loftslagsaktívisti, gaf í gær út lag sem hún vann með bresku hljómsveitinni The 1975. Hljómsveitarmeðlimirnir sem koma frá Manchester sömdu lagið en Greta samdi textann. Lagið heitir einfaldlega „The 1975“ og verður á næstu plötu hljómsveitarinnar. Platan heitir „Notes on a Conditional Form“ og kemur út í ágúst. Í textanum er kallað eftir borgaralegri óhlýðni um heim allan. „Allt verður að breytast og það verður að gerast í dag,“ má heyra Gretu segja í laginu.„Þið sem eruð þarna úti, það er kominn tími á borgaralega óhlýðni. Það er kominn tími á uppreisn.“ Greta sem frá Svíþjóð hefur verið í broddi fylkingar í baráttunni gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og er orðin eins konar tákngervingur hreyfingar grunnskólabarna sem hafa mótmælt fyrir loftslagið í meira en hundrað löndum í vetur. Í textanum segir Greta að loftslagsáskorunin sem okkur hefur verið falið, að leysa sé sú erfiðasta og flóknasta sem tegundin Homo sapiens hefur þurft að fást við. „Helsta lausn vandans, aftur á móti, er svo einföld að jafnvel kornabörn skilja. Við verðum að hætta losun gróðurhúsalofttegunda.“Meeting @GretaThunberg was such an inspiration. We (The 1975) are very proud to say that our income from this track will be pledged to @ExtinctionRhttps://t.co/CDWMupADFVpic.twitter.com/lOHIr0YkFc — matty (@Truman_Black) July 24, 2019 Matt Healy, söngvari hljómsveitarinnar The 1975, sagði að Greta hefði verið sér mikill innblástur. Hljómsveitin hefur áður gefið frá sér þrjár hljómplötur, The 1975 (2013), I like it When You Sleep, for You Are So Beautiful yet So Unaware of it (2016) og A brief Inquiry into Online Relationships sem kom undir árslok 2018. Lögin Sex, Chocolate, Robbers og Somebody Else slógu í gegn og komu þeim á kortið.
Loftslagsmál Tónlist Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35
Greta gerð að heiðursdoktor Háskólinn í belgísku borginni Mons hyggst gera sænska loftslagsaðgerðasinnanum Gretu Thunberg að heiðursdoktor. 17. maí 2019 13:43
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40
Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. 10. apríl 2019 17:15
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03