Eiður: Líður eins og við höfum tapað 5-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2019 21:29 Eiður Aron var frábær í kvöld vísir Eiður Aron Sigurbjörnsson var hundfúll með 1-1 jafntefli Vals við búlgörsku meistarana í Ludogorets í forkeppni Evrópudeildar UEFA á Origovellinum á Hlíðarenda í kvöld. Valur komst yfir snemma leiks með marki frá Lasse Petry en Abel Anicet jafnaði metin í uppbótartíma. „Mér fannst þetta frábær leikur af okkar hálfu. Þetta lið er með þrjú þúsund meira fjármagn á milli handanna en við og við stóðum frábærlega í þeim. Þeir töpuðu ekki neitt en fá svo mark þarna á 93. mínútu og mér líður eins og við höfum tapað 5-0 ég er svo fúll,“ sagði Eiður Aron eftir leikinn en hann bar fyrirliðaband Vals í kvöld. „Það er dýrt að fá á sig útivallarmark og það gerir svo ótrúlega mikið fyrir þá, við erum bara grautfúlir með þetta.“ „En þetta var bara flottur leikur og við getum verið stoltir af þessu.“ Eftir frábæra vörn allan seinni hálfleikinn, hvað fór úrskeiðis í markinu? „Talning inni í teig held ég. Þeir eru búnir að liggja á okkur í 45 mínútur í seinni og það er eitthvað smá einbeitingarleysi þarna, þeir eru með gæði og refsa.“ Það er þó enn allt opið í einvíginu, seinni leikurinn fer fram að viku liðinni í Búlgaríu. „Markmiðið fyrir leikinn var að eiga raunverulega möguleika í seinni leiknum á að fara áfram og möguleikinn er klárlega til staðar,“ sagði Eiður Aron. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Eiður Aron Sigurbjörnsson var hundfúll með 1-1 jafntefli Vals við búlgörsku meistarana í Ludogorets í forkeppni Evrópudeildar UEFA á Origovellinum á Hlíðarenda í kvöld. Valur komst yfir snemma leiks með marki frá Lasse Petry en Abel Anicet jafnaði metin í uppbótartíma. „Mér fannst þetta frábær leikur af okkar hálfu. Þetta lið er með þrjú þúsund meira fjármagn á milli handanna en við og við stóðum frábærlega í þeim. Þeir töpuðu ekki neitt en fá svo mark þarna á 93. mínútu og mér líður eins og við höfum tapað 5-0 ég er svo fúll,“ sagði Eiður Aron eftir leikinn en hann bar fyrirliðaband Vals í kvöld. „Það er dýrt að fá á sig útivallarmark og það gerir svo ótrúlega mikið fyrir þá, við erum bara grautfúlir með þetta.“ „En þetta var bara flottur leikur og við getum verið stoltir af þessu.“ Eftir frábæra vörn allan seinni hálfleikinn, hvað fór úrskeiðis í markinu? „Talning inni í teig held ég. Þeir eru búnir að liggja á okkur í 45 mínútur í seinni og það er eitthvað smá einbeitingarleysi þarna, þeir eru með gæði og refsa.“ Það er þó enn allt opið í einvíginu, seinni leikurinn fer fram að viku liðinni í Búlgaríu. „Markmiðið fyrir leikinn var að eiga raunverulega möguleika í seinni leiknum á að fara áfram og möguleikinn er klárlega til staðar,“ sagði Eiður Aron.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira