FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 17:15 María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gull fyrir FH, annað þeirra í grindahlaupi Fréttablaðið/KRISTÓFER ÞORGRÍMSSON FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira