Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2019 12:45 Farþegar sem hafa siglt með nýja Herjólfi eru yfir sig ánægðir með skipið og allt umhverfið og þjónustuna um borð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur
Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira