Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2019 22:16 Konan var flutt á sexhjóli í sérútbúinn jeppa. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Sjá meira
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34