Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2019 19:45 Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum. Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Sjá meira
Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum.
Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Sjá meira