Flóð í New Orleans og talin hætta á fellibyl Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 20:54 Vísir/AP Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið. Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Vatn hefur flætt yfir götur New Orleans og lamað umferð í dag, eftir að heljarinnar stormur geysaði skyndilega á svæðinu. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni vegna flóðs. Yfirvöld og íbúar hafa áhyggjur af því að flóðið gæti reynst undanfari fellibyls. Götur borgarinnar hafa margar hverjar umturnast í litla árfarvegi sem flytja sumir með sér ruslatunnur og fljótandi viðarspýtur, að sögn sjónarvotta. Vatnið hefur náð upp fyrir dyr margra bíla og hafa bifreiðar víða verið yfirgefnar. Í sumum götum sást fólk reyna að komast leiðar sinnar á róðri um borð í kajökum. Dæmi eru um að fólk í borginni hafi þurft að vaða í gegnum vatn 1,22 metra að hæð til þess að komast í öruggt skjól. Yfirvöld hafa gefið út að þó 118 af alls 120 fráveitudælum borgarinnar hafi verið starfandi, þá hafi regnmagnið verið svo mikið á stuttum tíma að það reyndist ómögulegt fyrir frárennsliskerfið að ráða við magnið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00 Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45 Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. 3. maí 2019 19:00
Vegagerðin gerir ráð fyrir 15% stærri flóðum en áður vegna loftslagsbreytinga Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um 15% stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um 15% lengri en áður. 17. maí 2019 11:45
Iðgjald vátrygginga gæti hækkað vegna tíðari og verri flóða Fjórðungur af kostnaði tjóna hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands undanfarin þrjátíu ár er vegna atburða sem tengjast loftslagi. Byggingarverkfræðingur hjá stofnunni segir að ef flóð verða tíðari og alvarlegri gæti þurft að hækka iðgjald vátrygginga. 16. maí 2019 23:30