Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 10:00 Megan Rapinoe í skrúðgöngunni í gær. Getty/ John Lamparski Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. Bandaríska liðið varð á dögunum heimsmeistari í fjórða sinn en liðið hefur unnið tvær síðustu heimsmeistarakeppnir. Bandaríkin vann 2-0 sigur á Evrópumeisturum Hollands í úrslitaleiknum í Lyon á sunnudaginn en með þessum tveimur mörkum sló bandaríska liðið markametið á HM. Það er minna að frétta af karlalandsliði Bandaríkjanna sem tapaði seinna sama kvöld fyrir Mexíkó í úrslitaleik Gullbikarsins. Þrátt fyrir að bandaríska kvennalandsliðið sé sigursælasta kvennalandslið sögunnar og karlaliðið hafi ekki komist inn á síðasta heimsmeistaramót þá fá landsliðsmennirnir enn mun meiri pening frá bandaríska knattspyrnusambandinu en landsliðskonurnar.America cheered as our women’s team won a historic fourth World Cup, but our support shouldn’t end with ticker-tape parades. Senator @PattyMurray and I introduced a bill to ensure all U.S. women’s national teams receive fair and equal pay in their sports. https://t.co/y0KVOBlYNq — Sen Dianne Feinstein (@SenFeinstein) July 10, 2019Megan Rapinoe og félagar í bandaríska landsliðinu hafa ekki aðeins talað gegn þessu misrétti heldur fóru þær alla leið og kærðu bandaríska knattspyrnusambandið fyrir mismunun á milli kynja. Bandaríska knattspyrnusambandið borgar konunum aðeins 38 prósent af því sem það borgar körlunum. Velgengi kvennalandsliðsins er líka að skila bandaríska sambandinu meiri tekjum. Á árunum 2016 til 2018 fékk sambandið 50,8 milljónir dollara í tekjur af leikjum kvennalandsliðsins á móti 49,9 milljónum dollara í tekjur af leikjum karlaliðsins. Eftir þá athygli sem kvennaliðið fékk í sumar og annan heimsmeistaratitil þess í röð eru þessar tölur hjá konunum aðeins að fara að hækka. En aftur af góðu fréttunum. Bandarísku þingkonurnar eru búnar að leggja bandarísku fótboltakonunum lið í baráttunni. Þingkonurnar ákváðu líka að nota daginn í gær, þegar mikil athygli var á bandarísku landsliðskonunum í öllum fjölmiðlum landsins, til að leggja fram nýtt frumvarp. Frumvarpið heitir „Athletics Fair Pay Act“ eða „Lög um sanngjörn laun íþróttafólks“ og nær til alls íþróttafólks Bandaríkjanna hvort sem þau séu bara áhugafólk eða á leið á næstu Ólympíuleika. Þingkonurnar Dianne Feinstein frá Kaliforníu og Patty Murray frá Washington kynntu frumvarpið í gær en þær eru báðar í Demókrataflokknum. Verði þetta nýja frumvarp þingkvennanna samþykkt þá verður það ólöglegt hjá bandarísku íþróttasamböndunum að borga íþróttamönnum sínum mismikið eftir kyni. Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Jafnréttismál Tengdar fréttir Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30 Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30 Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45 Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. Bandaríska liðið varð á dögunum heimsmeistari í fjórða sinn en liðið hefur unnið tvær síðustu heimsmeistarakeppnir. Bandaríkin vann 2-0 sigur á Evrópumeisturum Hollands í úrslitaleiknum í Lyon á sunnudaginn en með þessum tveimur mörkum sló bandaríska liðið markametið á HM. Það er minna að frétta af karlalandsliði Bandaríkjanna sem tapaði seinna sama kvöld fyrir Mexíkó í úrslitaleik Gullbikarsins. Þrátt fyrir að bandaríska kvennalandsliðið sé sigursælasta kvennalandslið sögunnar og karlaliðið hafi ekki komist inn á síðasta heimsmeistaramót þá fá landsliðsmennirnir enn mun meiri pening frá bandaríska knattspyrnusambandinu en landsliðskonurnar.America cheered as our women’s team won a historic fourth World Cup, but our support shouldn’t end with ticker-tape parades. Senator @PattyMurray and I introduced a bill to ensure all U.S. women’s national teams receive fair and equal pay in their sports. https://t.co/y0KVOBlYNq — Sen Dianne Feinstein (@SenFeinstein) July 10, 2019Megan Rapinoe og félagar í bandaríska landsliðinu hafa ekki aðeins talað gegn þessu misrétti heldur fóru þær alla leið og kærðu bandaríska knattspyrnusambandið fyrir mismunun á milli kynja. Bandaríska knattspyrnusambandið borgar konunum aðeins 38 prósent af því sem það borgar körlunum. Velgengi kvennalandsliðsins er líka að skila bandaríska sambandinu meiri tekjum. Á árunum 2016 til 2018 fékk sambandið 50,8 milljónir dollara í tekjur af leikjum kvennalandsliðsins á móti 49,9 milljónum dollara í tekjur af leikjum karlaliðsins. Eftir þá athygli sem kvennaliðið fékk í sumar og annan heimsmeistaratitil þess í röð eru þessar tölur hjá konunum aðeins að fara að hækka. En aftur af góðu fréttunum. Bandarísku þingkonurnar eru búnar að leggja bandarísku fótboltakonunum lið í baráttunni. Þingkonurnar ákváðu líka að nota daginn í gær, þegar mikil athygli var á bandarísku landsliðskonunum í öllum fjölmiðlum landsins, til að leggja fram nýtt frumvarp. Frumvarpið heitir „Athletics Fair Pay Act“ eða „Lög um sanngjörn laun íþróttafólks“ og nær til alls íþróttafólks Bandaríkjanna hvort sem þau séu bara áhugafólk eða á leið á næstu Ólympíuleika. Þingkonurnar Dianne Feinstein frá Kaliforníu og Patty Murray frá Washington kynntu frumvarpið í gær en þær eru báðar í Demókrataflokknum. Verði þetta nýja frumvarp þingkvennanna samþykkt þá verður það ólöglegt hjá bandarísku íþróttasamböndunum að borga íþróttamönnum sínum mismikið eftir kyni.
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Jafnréttismál Tengdar fréttir Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30 Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30 Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45 Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30
Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30
Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52