United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 12:30 Liverpool-maðurinn Virgil van Dijk með Meistaradeildarbikarinn í vor. Getty/VI Images Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira