Ólögleg skotvopn keypt upp á Nýja-Sjálandi Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 11:03 224 skotvopn hafa nú verið keypt upp fyrir 37 milljónir íslenskra króna. Getty/Kai Schwoerer Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira