Ólögleg skotvopn keypt upp á Nýja-Sjálandi Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 11:03 224 skotvopn hafa nú verið keypt upp fyrir 37 milljónir íslenskra króna. Getty/Kai Schwoerer Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira