Alþingismaður segir Rammaáætlunina ónýta Gígja Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2019 15:00 Brynjar Níelsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar ræddu um skýrslu Landsnets um meintan orkuskort og þróun orkunýtingu hérlendis í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Í þættinum var togast á um klassísk sjónarmið um náttúruvernd og það að hafa orku til atvinnuuppbyggingar. Jón benti á þau 83% raforkuframleiðslu sem fer í stóriðju. „Það kemur manni örlítið spánskt fyrir sjónir að við skipuleggjum okkar raforkumál með þessum hætti,“ sagði Jón. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var erlendis í lélegu símasamandi en tókst að gagnrýna Landsnet fyrir að „lýsa beinlínis yfir neyðarástandi vegna orkuskorts en ekki gera grein fyrir því fyrir hverja þessi skortur væri,“ sagði Rósa. Rammaáætlunin „ónýtt kerfi“ Brynjar Níelsson sagði að þetta ástand væri búið að blasa við og að það væri búið að benda á þetta yrði þróunin. Þá fullyrti Brynjar að Rammaáætlunin um vernd og orkunýtingu landsvæða á Íslandi væri ónýt. „Allt þetta flókna umhverfismat er allt til þess fallið að ekkert geti gerst í þessu í óratíma eða áratug. Það er allt kært allur kostnaður fer yfir öll mörk,“ sagði Brynjar. Hann benti á að skortur á raforku væri ekki að bitna á einstaklingum heldur atvinnulífinu. „Þessi fyrirtæki fara að nota olíu. Við erum hérna mjög upprifin og áhyggjufull yfir loftslagsmálum og þetta verður þróunin ef ekkert verður gert í þessu,“ sagði Brynjar. Jón sagði að það mætti athuga kerfið en að það væri ekki ónýtt. „Ég er ekki alveg sammála Brynjari um að kerfið sé algjörlega ónýtt, en það er ekki gallalaust. Ég held að það sé mjög mikilvægt að fara yfir það að það sé hægt að hafa framtíðarsýn í málaflokknum,“ sagði Jón. Þá spurði Jón í hvað rafmagnið yrði notað þegar stóriðjunnar skerðast „elsta álverið mun úreltast fyrr eða síðar,“ sagði Jón.Ísland verði raforkusamfélag Rafbílavæðingin var til tals og Jón sagði að það þyrfti að leitast við að finna einhvern milliveg. „Við erum að tala um að rafvæða samgöngurnar, ekki bara einkabílinn og eitthvað kostar það af rafmagni. Það liggur alveg fyrir að við þurfum að hugleiða þetta mjög við getum ekki bæði ætlað að rafvæða alla hluti og selja raforku og græða á því en ekki fara í þær framkvæmdir sem eru nauðsynlegar. Þarna er þessi blessaði millivegur sem virðist mjög erfitt fyrir okkur hver eigi að verða,“ sagði Jón. „Ef við getum ekki endurskoðað rammaáætlunina af einhverju viti og umhverfismatið þá vil ég bara gera þetta allt með lögum,“ sagði Brynjar. Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Tengdar fréttir Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50 Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00 Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Sjá meira
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar ræddu um skýrslu Landsnets um meintan orkuskort og þróun orkunýtingu hérlendis í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Í þættinum var togast á um klassísk sjónarmið um náttúruvernd og það að hafa orku til atvinnuuppbyggingar. Jón benti á þau 83% raforkuframleiðslu sem fer í stóriðju. „Það kemur manni örlítið spánskt fyrir sjónir að við skipuleggjum okkar raforkumál með þessum hætti,“ sagði Jón. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var erlendis í lélegu símasamandi en tókst að gagnrýna Landsnet fyrir að „lýsa beinlínis yfir neyðarástandi vegna orkuskorts en ekki gera grein fyrir því fyrir hverja þessi skortur væri,“ sagði Rósa. Rammaáætlunin „ónýtt kerfi“ Brynjar Níelsson sagði að þetta ástand væri búið að blasa við og að það væri búið að benda á þetta yrði þróunin. Þá fullyrti Brynjar að Rammaáætlunin um vernd og orkunýtingu landsvæða á Íslandi væri ónýt. „Allt þetta flókna umhverfismat er allt til þess fallið að ekkert geti gerst í þessu í óratíma eða áratug. Það er allt kært allur kostnaður fer yfir öll mörk,“ sagði Brynjar. Hann benti á að skortur á raforku væri ekki að bitna á einstaklingum heldur atvinnulífinu. „Þessi fyrirtæki fara að nota olíu. Við erum hérna mjög upprifin og áhyggjufull yfir loftslagsmálum og þetta verður þróunin ef ekkert verður gert í þessu,“ sagði Brynjar. Jón sagði að það mætti athuga kerfið en að það væri ekki ónýtt. „Ég er ekki alveg sammála Brynjari um að kerfið sé algjörlega ónýtt, en það er ekki gallalaust. Ég held að það sé mjög mikilvægt að fara yfir það að það sé hægt að hafa framtíðarsýn í málaflokknum,“ sagði Jón. Þá spurði Jón í hvað rafmagnið yrði notað þegar stóriðjunnar skerðast „elsta álverið mun úreltast fyrr eða síðar,“ sagði Jón.Ísland verði raforkusamfélag Rafbílavæðingin var til tals og Jón sagði að það þyrfti að leitast við að finna einhvern milliveg. „Við erum að tala um að rafvæða samgöngurnar, ekki bara einkabílinn og eitthvað kostar það af rafmagni. Það liggur alveg fyrir að við þurfum að hugleiða þetta mjög við getum ekki bæði ætlað að rafvæða alla hluti og selja raforku og græða á því en ekki fara í þær framkvæmdir sem eru nauðsynlegar. Þarna er þessi blessaði millivegur sem virðist mjög erfitt fyrir okkur hver eigi að verða,“ sagði Jón. „Ef við getum ekki endurskoðað rammaáætlunina af einhverju viti og umhverfismatið þá vil ég bara gera þetta allt með lögum,“ sagði Brynjar.
Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Tengdar fréttir Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50 Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00 Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Sjá meira
Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50
Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00
Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30