Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 22:10 Malbikari að stöfum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Ástæða þessa er að nýframkvæmdir sem átti að ganga til á þessu ári koma til með að frestast. Ákvörðun var því tekin um að flytja fjármagn á milli framkvæmda og yfir í viðhald. Þetta kemur fram á vef RÚV. Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, segir að aðallega sé um að ræða nýtt malbik, enda mikil þörf á slíku. Aðallega sé um að ræða umferðarmestu vegi Suðurlands, til að mynda í kring um Selfoss og í Biskupstungum. „Þunginn er mest hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem umferðin er mest, við munum leggja meira yfir. Og út á Reykjanesið, þetta eru svona bútar hér og þar,“ sagði Magnús Valur í samtali við RÚV og bætti við að styrkt yrði við vegi bæði við Blönduós og á Þingvöllum. Hér að neðan má sjá malbikunaráætlun Reykjavíkurborgar til og með föstudegi.Mánudagur, 15. júlíSuðurhólar (Hólaberg – Trönuhólum) Suðurfell (Þórufell – Norðurfell)Þriðjudagur, 16. júlíNorðurfell (Eddufell – Austurberg) Lambhagavegur sunnan við BauhausMiðvikudagur, 17. júlíDvergshöfði (Breiðhöfði – Funahöfði)Fimmtudagur, 18. júlíHöfðabakki til norðurs (Fálkabakki – Stekkjarbakki)Föstudagur, 19. júlíHraunberg (Háberg – Hólaberg) Samgöngur Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Ástæða þessa er að nýframkvæmdir sem átti að ganga til á þessu ári koma til með að frestast. Ákvörðun var því tekin um að flytja fjármagn á milli framkvæmda og yfir í viðhald. Þetta kemur fram á vef RÚV. Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, segir að aðallega sé um að ræða nýtt malbik, enda mikil þörf á slíku. Aðallega sé um að ræða umferðarmestu vegi Suðurlands, til að mynda í kring um Selfoss og í Biskupstungum. „Þunginn er mest hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem umferðin er mest, við munum leggja meira yfir. Og út á Reykjanesið, þetta eru svona bútar hér og þar,“ sagði Magnús Valur í samtali við RÚV og bætti við að styrkt yrði við vegi bæði við Blönduós og á Þingvöllum. Hér að neðan má sjá malbikunaráætlun Reykjavíkurborgar til og með föstudegi.Mánudagur, 15. júlíSuðurhólar (Hólaberg – Trönuhólum) Suðurfell (Þórufell – Norðurfell)Þriðjudagur, 16. júlíNorðurfell (Eddufell – Austurberg) Lambhagavegur sunnan við BauhausMiðvikudagur, 17. júlíDvergshöfði (Breiðhöfði – Funahöfði)Fimmtudagur, 18. júlíHöfðabakki til norðurs (Fálkabakki – Stekkjarbakki)Föstudagur, 19. júlíHraunberg (Háberg – Hólaberg)
Samgöngur Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira