ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2019 07:00 Eyjakonur fengu skell í Kópavoginum í gær. vísir/daníel þór Fara þarf aftur til ársins 1998 til að finna leik þar sem ÍBV fékk á sig jafn mörg mörk í efstu deild kvenna og í gær þegar Eyjakonur töpuðu 9-2 fyrir Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum. Eyjakonur fengu síðast á sig níu mörk í leik í efstu deild þegar þær töpuðu 3-9 fyrir KR-ingum á Hásteinsvelli í 13. umferð 1998. Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skoruðu báðar þrennu í leiknum. ÍBV hefur aðeins einu sinni tapað stærra í efstu deild en í gær. Það var árið 1995, á fyrsta ári liðsins í efstu deild. ÍBV tapaði þá 10-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 2. umferð. Tapið hjá ÍBV í gær var það stærsta síðan liðið tapaði 0-7 fyrir KR á heimavelli í 13. umferð 2002. Eyjakonur hafa tapað þremur leikjum í röð og sitja í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar með níu stig, tveimur stigum frá fallæsti. ÍBV hefur fengið á sig 21 mark í sumar, einu marki minna en allt síðasta tímabil.Stærstu töp ÍBV í efstu deild kvenna: 10-0 fyrir Breiðabliki á útivelli 1995 9-2 fyrir Breiðabliki á útivelli 2019 7-0 fyrir Val á útivelli 1995 7-0 fyrir KR á heimavelli 2002 9-3 fyrir KR á heimavelli 1998 7-1 fyrir Val á heimavelli 2005 6-0 fyrir ÍA á heimavelli 1995 Pepsi Max-deild kvenna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 16. júlí 2019 21:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fara þarf aftur til ársins 1998 til að finna leik þar sem ÍBV fékk á sig jafn mörg mörk í efstu deild kvenna og í gær þegar Eyjakonur töpuðu 9-2 fyrir Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum. Eyjakonur fengu síðast á sig níu mörk í leik í efstu deild þegar þær töpuðu 3-9 fyrir KR-ingum á Hásteinsvelli í 13. umferð 1998. Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skoruðu báðar þrennu í leiknum. ÍBV hefur aðeins einu sinni tapað stærra í efstu deild en í gær. Það var árið 1995, á fyrsta ári liðsins í efstu deild. ÍBV tapaði þá 10-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 2. umferð. Tapið hjá ÍBV í gær var það stærsta síðan liðið tapaði 0-7 fyrir KR á heimavelli í 13. umferð 2002. Eyjakonur hafa tapað þremur leikjum í röð og sitja í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar með níu stig, tveimur stigum frá fallæsti. ÍBV hefur fengið á sig 21 mark í sumar, einu marki minna en allt síðasta tímabil.Stærstu töp ÍBV í efstu deild kvenna: 10-0 fyrir Breiðabliki á útivelli 1995 9-2 fyrir Breiðabliki á útivelli 2019 7-0 fyrir Val á útivelli 1995 7-0 fyrir KR á heimavelli 2002 9-3 fyrir KR á heimavelli 1998 7-1 fyrir Val á heimavelli 2005 6-0 fyrir ÍA á heimavelli 1995
Pepsi Max-deild kvenna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 16. júlí 2019 21:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 16. júlí 2019 21:00